słownik polsko - islandzki

język polski - Íslenska

podróżować po islandzku:

1. ferðast ferðast


Það er synd að þú getur ekki ferðast með okkur.
Það er hagkvæmara að ferðast með strætisvagni heldur en að taka leigubíl.
Þúsundir útlendinga ferðast til Japans ár hvert.
Nokkrir vina minna ætla að ferðast til Kaupmannahafnar næsta sumar.
Mig langar að ferðast um heiminn.
Hann er nógu gamall til að ferðast einn.
Þau telja það mistök hjá Jim að ferðast aleinn í Afríku.
Ég hef engan sem mundi ferðast með mér.
Þú hefur frelsið til að ferðast hvert sem þú vilt.
Ljósið ferðast umhverfis jörðina sjö og hálfu sinnum á sekúndu.
Við ferðumst ekki til að ferðast, heldur til að hafa ferðast.
Í dag er það ekki óvenjulegt fyrir kona að ferðast ein.
Ég elska að ferðast.
Ég ferðast oft.

2. að ferðast að ferðast


Ég ætla að ferðast í allt sumar.

Islandzkie słowo "podróżować" (að ferðast) występuje w zestawach:

Czasowniki - sagnir